Hausmynd

Loftslagsváin og mesta ógnin fyrir Ísland

Sunnudagur, 8. desember 2019

Í gćr birtist á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins frétt, sem hófst á ţessum orđum:

"Súrefnisinnihald sjávar fer lćkkandi vegna loftslagsbreytinga og minnkandi nćringar í sjó. Ţetta er niđurstađa umfangsmikillar rannsóknar á vegum Alţjóđanáttúruverndarsamtakanna (IUCN) en greint var frá niđurstöđum hennar á loftslagsráđstefnu Sameinuđu Ţjóđanna, COP25, sem fram fer í Madrid. BBC greinir frá."

Hér hefur áđur veriđ vikiđ ađ ţví, ađ loftslagsbreytingar hafi áhrif á hafstrauma og lífiđ í sjónum. Ţessar niđurstöđur eru enn ein stađfesting á ţví.

Hćkkandi hitastig í hafinu veldur ţví, ađ fiskistofnar viđ Ísland sćkja norđur á bóginn.

Ekki ţarf ađ hafa mörg orđ um hvađ mundi gerast hér, ef sú ţróun héldi áfram og ţeir leituđu út úr fiskveiđilögsögu okkar.

Ţótt ekki kćmi annađ til verđum viđ Íslendingar ađ taka loftslagsvána alvarlega. 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3840 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. september til 26. september voru 3840 skv. mćlingum Google.

4700 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. september til 19. september voru 4700 skv. mćlingum Google.

3928 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. september til 12. september voru 3928 skv. mćlingum Google.

4640 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. ágúst til 5. september voru 4640 skv. mćlingum Google.