Hausmynd

Um forystuhlutverk Bandaríkjanna

Mánudagur, 9. desember 2019

Mörgum gömlum bandamönnum Bandaríkjanna úr kalda stríđinu hefur liđiđ illa eftir ađ Donald Trump settist ađ í Hvíta Húsinu og átt erfitt međ ađ líta vestur um haf međ sama hćtti og áđur, ţ.e. ađ ţar vćri forysturíki lýđrćđisríkja í heiminum.

Í grein, sem birtist á vef brezka blađsins Guardian í gćr, veitir Elísabeth Warren, öldungadeildarţingmađur demókrata - sem sćkist eftir tilnefningu til forsetaframbođs - ţessum tilfinningum útrás, ţar sem hún segir efnislega ađ Bandaríkin hafi misst ţetta forystuhlutverk úr höndum sér međ kjöri Donalds Trumps en ađ verđi hún kjörin forseti muni hún leggja áherzlu á ađ endurheimta ţá stöđu Bandaríkjanna á heimsvísu. Tilefni greinarinnar virđist vera leiđtogafundur Atlantshafsbandalagsins í London fyrir skömmu.

Í grein sinni segir Warren Trump virđist líta á bandamenn Bandaríkjanna í NATÓ sem byrđi en kunni betur viđ sig í félagsskap einrćđisherra nútímans.

Ţetta er sennilega kjarni málsins, ţegar kemur ađ gömlum bandamönnum Bandaríkjanna. Ţeir upplifa ţessa stöđu á ţann veg sem Warren lýsir.

Og ţar međ spyrja ţeir sig ađ ţví, hvort kjölfestan í heimsskipan eftirstríđsáranna sé horfin.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

RÚV: "...eitthvađ input..."

Í hádegisfréttum RÚV í gćr talađi fréttamađur viđ forsćtisráđherra um stöđuna í kjaramálum og sagđi: "...komuđ ţiđ međ eitthvađ input...".

Hvađa tungumál er RÚV ađ taka upp?

Lesa meira

3840 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. september til 26. september voru 3840 skv. mćlingum Google.

4700 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. september til 19. september voru 4700 skv. mćlingum Google.

3928 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. september til 12. september voru 3928 skv. mćlingum Google.