Hausmynd

Er Hiđ sameinađa konungsríki ađ liđast í sundur?

Ţriđjudagur, 10. desember 2019

Eitt af ţví, sem er áhugavert viđ stjórnmálaátök líđandi stundar er sú spurning, hvort Hiđ sameinađa konungsríki á Bretlandseyjum er ađ liđast í sundur. Ţađ sjónarhorn hefur lítillega komiđ til umrćđu í kosningabaráttunni ţar.

Ţá er átt viđ ađ Skotar fari sína leiđ og myndi sjálfstćtt ríki og ađ Norđur-Írlandi sameinist írska lýđveldinu

Auđvitađ vćri slík breyting á sambandi ríkjanna á ţessum eyjum eđlileg og sjálfsögđ. Eftir stćđu ţrjú smáríki, sem hefđu ekki mikiđ meira ađ segja í málefnum Evrópu, ađ ekki sé talađ um á heimsvísu en Norđurlöndin.

Ólíklegt er ađ slík breyting mundi breyta nokkru, sem máli skipti í okkar samskiptum viđ íbúana á Bretlandseyjum. Líklegra er ađ hún mundi styrkja og efla samskipti eyjabúa í Norđur-Atlantshafi.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Vanja frćndi víđa á ferđ

Vanja frćndi eftir Tsjekhov er víđar á ferđ en í Borgarleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur.

Leikritiđ er ţessa dagana bćđi sýnt í Odeon leikhúsinu í París og Harold Pinter leikhúsinu í

Lesa meira

4564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. janúar til 19. janúar voru 4564 skv. mćlingum Google.

Bretland: Lítil fyrirtćki vega ţungt

Á vefritinu ConservativeHome koma fram athyglisverđar upplýsingar um samsetningu atvinnulífs í Bretlandi. [...]

Lesa meira

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.