Hausmynd

Bretland: Brussel getur ekki lengur deilt og drottnađ

Laugardagur, 14. desember 2019

Ţađ er athyglisvert ađ sjá hvernig Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegur viđskiptaritstjóri Daily Telegraph, túlkar úrslit kosninganna í Bretlandi á netútgáfu blađsins í gćr.

Hann segir ađ eftir ţessi úrslit geti Brussel ekki lengur deilt og drottnađ, eins og forráđamenn ESB hafa reynt ađ gera frá ţví ađ útganga Breta var samţykkt í ţjóđaratkvćđagreiđslu 2016. Ţađ eigi bćđi viđ um ráđuneytin í London og Íhaldsflokkinn sjálfan. Jafnframt telur hann ţau vinnubrögđ vera ađ snúast gegn ESB sjálfu.

Ţađ er líka eftirtektarvert, hvernig hann skýrir kosningaúrslitin. Auk ţess ađ lofa ađ ljúka BREXIT hafi Íhaldsflokkurinn gengiđ til kosninga međ efnahagsstefnu, sem hafi bćđi veriđ grćn og sósíaldemókratísk og međ ţví hafi flokknum tekizt ađ ná bćđi til kjósenda í norđurhéruđum Englands, en ţar hefur helzta vígi Verkamannaflokksins lengi veriđ svo og til kjósenda í suđurhéruđum Englands, sem löngum hafi komizt betur af.

Slíkar skýringar á ţessum kosningasigri eru vissulega umhugsunarverđar.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3840 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. september til 26. september voru 3840 skv. mćlingum Google.

4700 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. september til 19. september voru 4700 skv. mćlingum Google.

3928 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. september til 12. september voru 3928 skv. mćlingum Google.

4640 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. ágúst til 5. september voru 4640 skv. mćlingum Google.