Hausmynd

Sinfónían um land allt

Ţriđjudagur, 17. desember 2019

Um nokkurt skeiđ hefur Berlínar sinfónían gefiđ fólki, nánast um heim allan, fćri á ađ fylgjast međ tónleikum hennar í beinni útsendingu gegn vćgu gjaldi.

Sinfóníuhljómsveit Íslands er ekki bara fyrir íbúa höfuđborgarsvćđisins, heldur landsmenn alla, og reynir ađ sinna ţeim skyldum međ hljómleikaferđum um landsbyggđina, ţótt ţeim séu ađ sjálfsögđu takmörk sett.

En spurning er, hvort ekki á ađ gera hljómsveitinni kleift ađ ná til landsins alls međ beinum útsendingum ađ hćtti Berlínar sinfóníunnar.

Umhugsunarefni?


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.