Hausmynd

Danmörk: Íhaldsflokkurinn réttir við

Mánudagur, 6. janúar 2020

Danski Íhaldsflokkurinn (Konservative) var kominn nálægt því að þurrkast út í janúar 2019, þegar hann mældist með 3,7% fylgi í könnunum.

Nú er hann kominn í 8,1% skv. nýrri könnun sem altinget dk. segir frá.

Þetta er hægt! 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Vanja frændi víða á ferð

Vanja frændi eftir Tsjekhov er víðar á ferð en í Borgarleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur.

Leikritið er þessa dagana bæði sýnt í Odeon leikhúsinu í París og Harold Pinter leikhúsinu í

Lesa meira

4564 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 13. janúar til 19. janúar voru 4564 skv. mælingum Google.

Bretland: Lítil fyrirtæki vega þungt

Á vefritinu ConservativeHome koma fram athyglisverðar upplýsingar um samsetningu atvinnulífs í Bretlandi. [...]

Lesa meira

4890 innlit í síðustu viku

Innlit á þessa síðu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mælingum Google.