Hausmynd

Fyrirmćli Boris Johnson: "Slátriđ heilögum kúm"

Miđvikudagur, 8. janúar 2020

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, hefur gefiđ ráđherrum sínum skýr fyrirmćli ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph. Ţau eru svona: Hafiđ upp á óţarfa eyđslu í stjórnkerfinu, jafnvel ţótt ţađ ţýđi ađ "slátra heilögum kúm".

Hann hefur jafnframt hvatt ráđherrana til ţess ađ endurskođa öll föst verkefni og fara yfir eyđslu ráđuneytanna liđ fyrir liđ. Hann hefur varađ ţá viđ og sagt ađ sumir embćttismenn muni "emja" og bregđast viđ eins og ljónynjur, sem verji ungana sína, ţegar ţeir reyni ađ verja óţarfa eyđslu í ráđuneytum. 

Ráđherrarnir eiga ađ skila tillögum, sem sumar hverjar eiga ađ kom fram í marz.

Ţađ vćri vissulega frískandi tilbreyting, ef ráđherrar í ríkisstjórn Íslands, tćkju sér ţessi vinnubrögđ Boris Johnson til eftirbreytni.

Ekki er vanţörf á. 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Vanja frćndi víđa á ferđ

Vanja frćndi eftir Tsjekhov er víđar á ferđ en í Borgarleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur.

Leikritiđ er ţessa dagana bćđi sýnt í Odeon leikhúsinu í París og Harold Pinter leikhúsinu í

Lesa meira

4564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. janúar til 19. janúar voru 4564 skv. mćlingum Google.

Bretland: Lítil fyrirtćki vega ţungt

Á vefritinu ConservativeHome koma fram athyglisverđar upplýsingar um samsetningu atvinnulífs í Bretlandi. [...]

Lesa meira

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.