Hausmynd

Bandaríkin og Íran halda ađ sér höndum

Fimmtudagur, 9. janúar 2020

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ bćđi Íran og Bandaríkin halda ađ sér höndum og vilja ekki allsherjarstríđ í Miđausturlöndum.

Íran hefur skv. fréttum látiđ stjórnvöld í Írak vita fyrirfram af vćntanlegri eldflaugaárás á tvćr herstöđvar í Írak, sem Írak hefur vafalaust látiđ Bandaríkin vita af, svo ađ hćgt var ađ koma bandarískum hermönnum ţar í skjól.

Bandaríkin hafa lesiđ rétt í ţau viđbrögđ Írana.

Ţađ er út af fyrir sig jákvćtt ađ einhver skynsemi sé ţrátt fyrir allt til stađar, ţegar hér er komiđ sögu.

Tvćr heimsstyrjaldir á síđustu öld ćttu ađ hafa kennt mannfólkinu ađ í stríđi er enginn sigurvegari.

Ţađ tapa allir.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Vanja frćndi víđa á ferđ

Vanja frćndi eftir Tsjekhov er víđar á ferđ en í Borgarleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur.

Leikritiđ er ţessa dagana bćđi sýnt í Odeon leikhúsinu í París og Harold Pinter leikhúsinu í

Lesa meira

4564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. janúar til 19. janúar voru 4564 skv. mćlingum Google.

Bretland: Lítil fyrirtćki vega ţungt

Á vefritinu ConservativeHome koma fram athyglisverđar upplýsingar um samsetningu atvinnulífs í Bretlandi. [...]

Lesa meira

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.