Hausmynd

Hverjir vilja ferđast međ MAX-ţotunum?

Föstudagur, 10. janúar 2020

Vandi ţeirra flugfélaga, sem hafa byggt á notkun ţota frá Boeing-verksmiđjunum verđur stöđugt alvarlegri. Ađ undanförnu hafa birtzt fréttir í fjölmiđlum um allan heim um ný vandamál, sem hafa komiđ upp vegna MAX-ţotanna.

Sú ákvörđun stjórnar félagsins ađ reka forstjórann hefur ekki beinlínis aukiđ á traust til verksmiđjanna vegna ţess ađ hún bendir til ađ vandinn hafi veriđ víđtćkari en í fyrstu var taliđ.

Ţau flugfélög, sem hafa byggt flugvélaflota sinn fyrst og fremst á vélum frá Boeing munu standa frammi fyrir ţví, ađ farţegar vilji ekki fljúga međ ţessum tilteknu ţotum jafnvel ţótt ţćr verđi teknar í notkun á ný.

Hér á Íslandi vakna spurningar um hvort sú ákvörđun stjórnenda Icelandair ađ halda sig viđ ţessar ţotur hafi veriđ rétt og međ hvađa hćtti eigi yfirleitt ađ endurvekja traust farţega á ţeim.

Fyrir ţessa litlu ţjóđ hér norđur í höfum er ţetta ekki lítiđ mál. Viđ getum ekki treyst á samgöngur viđ önnur lönd sem byggja á flugi erlendra félaga til og frá landinu.

Ábyrgđ Icelandair er ţví mikil.

Ţađ er umhugsunarefni, hversu litlar umrćđur hafa orđiđ hér um ţennan ţátt málsins.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Vanja frćndi víđa á ferđ

Vanja frćndi eftir Tsjekhov er víđar á ferđ en í Borgarleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur.

Leikritiđ er ţessa dagana bćđi sýnt í Odeon leikhúsinu í París og Harold Pinter leikhúsinu í

Lesa meira

4564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. janúar til 19. janúar voru 4564 skv. mćlingum Google.

Bretland: Lítil fyrirtćki vega ţungt

Á vefritinu ConservativeHome koma fram athyglisverđar upplýsingar um samsetningu atvinnulífs í Bretlandi. [...]

Lesa meira

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.