Hausmynd

Trođfullt hjá Ögmundi - ţjóđaruppreisn í ađsigi?

Laugardagur, 11. janúar 2020

Ţađ var trođfullt hús á fundi Ögmundar Jónassonar, fyrrum ţingmanns og ráđherra, í Ţjóđmenningarhúsinu í hádeginu dag,laugardag. Ögmundur sagđi í upphafi fundarins ađ tilgangurinn vćri ađ "endurrćsa" umrćđur um kvótakerfiđ frá fyrri tíđ. Í ljósi fundarsóknarinnar og umrćđna er ekki fráleitt ađ ćtla ađ ţađ sé ađ takast og ađ eins konar ţjóđaruppreisn geti veriđ í ađsigi.

Gunnar Smári Egilsson, formađur Sósíalistaflokksins var framsögumađur á fundinum. Nálgun hans á umrćđuefniđ var nýstárleg og óvenjuleg. Hann fjallađi um tengsl ţjóđarinnar viđ auđlindina í hafinu frá upphafi Íslandsbyggđar og fram á ţennan dag.

Sú nálgun og sýn getur átt eftir ađ fleyta honum og flokki hans langt í nćstu ţingkosningum.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ Samherjamáliđ í Namibíu á verulegan ţátt í ađ ţessar umrćđur eru ađ kvikna á ný og ţá ekki bara spurningin um hversu há auđlindagjöld eigi ađ vera, heldur um kvótakerfiđ allt.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Vanja frćndi víđa á ferđ

Vanja frćndi eftir Tsjekhov er víđar á ferđ en í Borgarleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur.

Leikritiđ er ţessa dagana bćđi sýnt í Odeon leikhúsinu í París og Harold Pinter leikhúsinu í

Lesa meira

4564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. janúar til 19. janúar voru 4564 skv. mćlingum Google.

Bretland: Lítil fyrirtćki vega ţungt

Á vefritinu ConservativeHome koma fram athyglisverđar upplýsingar um samsetningu atvinnulífs í Bretlandi. [...]

Lesa meira

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.