Hausmynd

Tvö dćmi um óskilvirkni stjórnvalda

Sunnudagur, 12. janúar 2020

Tvö skýr dćmi um óskilvirkni stjórnvalda liggja nú fyrir í stórum málum auk fjölda annarra í smćrri málum.

Annađ er vera Íslands á gráum lista vegna peningaţvćttis. Ţađ er augljóst ađ ţar hafa stjórnvöld einfaldlega ekki stađiđ nćgilega vel ađ eftirliti.

Hvernig má ţađ vera?

Hitt dćmiđ kom fram í fréttum RÚV í gćrkvöldi.

Ţar kom fram, ađ eftirliti međ krosseignatengslum í sjávarútvegi hefđi veriđ ábótavant.

Og ekki ađeins ţađ heldur ađ Fiskistofa hefđi greint stjórnvöldum frá ţví fyrir áratug (!) ađ ţađ vćri nánast ógerlegt ađ fylgjast međ ţeim.

Hvernig stendur á ţví ađ nú - áratug síđar - er fyrst veriđ ađ bregđast viđ?

Hvađ er ađ stjórnkerfi okkar?

Varla vantar fólk til starfa?!

Hvađ ţá?

Viljann?

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Vanja frćndi víđa á ferđ

Vanja frćndi eftir Tsjekhov er víđar á ferđ en í Borgarleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur.

Leikritiđ er ţessa dagana bćđi sýnt í Odeon leikhúsinu í París og Harold Pinter leikhúsinu í

Lesa meira

4564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. janúar til 19. janúar voru 4564 skv. mćlingum Google.

Bretland: Lítil fyrirtćki vega ţungt

Á vefritinu ConservativeHome koma fram athyglisverđar upplýsingar um samsetningu atvinnulífs í Bretlandi. [...]

Lesa meira

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.