Hausmynd

Á sex fundum í kjördćminu frá áramótum

Sunnudagur, 12. janúar 2020

Á vefritinu ConservativeHome, sem er sjálfstćtt vefrit en styđur brezka Íhaldsflokkinn, eru ráđleggingar til nýkjörinna ţingmanna flokksins í fyrrum vígi Verkamannaflokksins í norđaustur héruđum Englands um hvernig ţeir eigi ađ styrkja stöđu sína í kjördćmunum.

Ţau ráđ eru fyrst og fremst ađ heimsćkja kjördćmi sín og blanda geđi viđ fólk í ţeim.

Ţetta hefđi einn af ţingmönnum Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi getađ sagt ţeim, Ásmundur Friđriksson.

Hann hefur frá áramótum mćtt á a.m.k. sex fundi sjálfstćđismanna í kjördćminu og nú er kominn 12. janúar.

Geri ađrir betur.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Vanja frćndi víđa á ferđ

Vanja frćndi eftir Tsjekhov er víđar á ferđ en í Borgarleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur.

Leikritiđ er ţessa dagana bćđi sýnt í Odeon leikhúsinu í París og Harold Pinter leikhúsinu í

Lesa meira

4564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. janúar til 19. janúar voru 4564 skv. mćlingum Google.

Bretland: Lítil fyrirtćki vega ţungt

Á vefritinu ConservativeHome koma fram athyglisverđar upplýsingar um samsetningu atvinnulífs í Bretlandi. [...]

Lesa meira

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.