Hausmynd

"Einfaldara" Ísland komiđ á dagskrá

Mánudagur, 13. janúar 2020

Héđinn Unnsteinsson, sérfrćđingur í stefnumótun lýsti í Silfri RÚV í gćr hugmyndum sínum um ţađ sem hann kallar "einfaldara" Ísland. Héđinn hefur fjallađ um ţessar hugmyndir í blađagreinum í langan tíma en nú er ljóst ađ ţćr eru ađ komast á dagskrá ţjóđfélagsumrćđna.

Í stuttu máli má segja ađ hugmyndir Héđins snúist um ađ stjórnsýsla okkar sé alltof margţćtt og flókin fyrir svona lítiđ samfélag og međ ţví ađ einfalda hana sé bćđi hćgt ađ auka skilvirkni kerfisins og draga úr kostnađi viđ ţađ. 

Héđinn ţekkir ţetta kerfi vel. Hann hefur starfađ bćđi innan og utan ţess, svo og á alţjóđa vettvangi og ţekkir ţví af eigin raun hverjir veikleikar íslenzka stjórnkerfisins eru.

Ábendingar hans um sameiningu og fćkkun sveitarfélaga lýsa ţessum hugmyndum í hnotskurn svo og sú ábending hans ađ hćgt sé ađ fćkka ríkisstofnunum um helming og jafnvel meir.

Í máli Héđins og Egils Helgasonar, stjórnanda ţáttarins kom fram hvar vandinn liggur viđ ađ koma fram svona breytingum.

Hann liggur í kerfinu sjálfu, sem reynir af öllum mćtti ađ verja sína eigin hagsmuni.

Fćkkun sveitarfélaga ţýđir fćkkun fulltrúa í sveitarstjórnum og fćkkun starfsmanna, svo einungis sé nefnt ţađ sem viđ blasir.

Ţetta voru gagnlegar umrćđur og stađfesting á ţví ađ máliđ er komiđ á dagskrá.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Vanja frćndi víđa á ferđ

Vanja frćndi eftir Tsjekhov er víđar á ferđ en í Borgarleikhúsinu á vegum Leikfélags Reykjavíkur.

Leikritiđ er ţessa dagana bćđi sýnt í Odeon leikhúsinu í París og Harold Pinter leikhúsinu í

Lesa meira

4564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. janúar til 19. janúar voru 4564 skv. mćlingum Google.

Bretland: Lítil fyrirtćki vega ţungt

Á vefritinu ConservativeHome koma fram athyglisverđar upplýsingar um samsetningu atvinnulífs í Bretlandi. [...]

Lesa meira

4890 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. janúar til 12. janúar voru 4890 skv. mćlingum Google.