Hausmynd

David Attenborough um elda í Ástralíu og hitun jarđar

Föstudagur, 17. janúar 2020

Hinn heimskunni sjónvarpsmađur, David Attenborough, hefur nú tjáđ sig um gróđureldana í Ástralíu og segir augljóst ađ ţeir séu afleiđing af hćkkandi hitastigi á jörđinni.

Ţađ kemur engum á óvart nema kannski ţeim, sem af einhverjum ástćđum neita ađ horfast í augu viđ ţennan veruleika.

Ţađ er ekki lengur hćgt og ţess vegna má búast viđ ađ loftslagsráđstefna Sameinuđu ţjóđanna, sem haldin verđur í Glasgow í haust verđi einhver mikilvćgasta ráđstefna, sem haldin hefur veriđ í langan tíma.

En jafnframt má ganga út frá ţví sem vísu, ađ loftslagsmálin og afstađa stjórnmálaflokka til ţeirra muni leika stćrra hlutverk í nćstu ţingkosningum hér en slík mál hafa áđur gert.

Ćtli stjórnmálaflokkarnir hér séu búnir ađ átta sig á ţví?

Alla vega verđur ţess ekki vart ađ ţau málefni séu mikiđ til umrćđu á vettvangi flokkanna međ einni undantekningu ţó.

Sjálfstćđiskonur hafa gert myndarlegt átak í ţví ađ koma loftslags- og umhverfismálum á dagskrá Sjálfstćđisflokksins.


Úr ýmsum áttum

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.

Bann Trumps nćr til Íslands

Samkvćmt fréttum New York Times í morgun nćr ferđabann Trumps gagnvart Evrópuríkjum til ađildarríkja Schengen. Ef svo er nćr ţađ vćntanlega til Íslands eđa hvađ?

Uppgćrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira