Hausmynd

Kórónaveiran: Hvađ verđur gert hér?

Föstudagur, 24. janúar 2020

Á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins er nú í morgun frétt ţess efnis ađ kórónaveiran svonefnda, sem upp kom í borginni Wuhan í Kína kunni ađ vera komin upp í Finnlandi, nánar tiltekiđ í Lapplandi.

Um er ađ rćđa tvo einstaklinga, sem komiđ hafa frá Wuhan til Noregs og ţađan til Lapplands.

Ţessi frétt gćti bent til ţess ađ sá faraldur, sem upp er kominn í Kína sé ađ nálgast okkur hér úti í Atlantshafi

Ţegar svo er komiđ hlýtur sú spurning ađ vakna hvađ verđi gert hér?

Fólk ferđast heimshorna á milli á hverjum degi. 

Hvađ verđur gert til ţess ađ draga úr líkum á ţví ađ veiran nái hingađ?

Uppfćrt kl. 16.20.

Rétt er ađ taka fram ađ frá ţví ađ ofangreindur texti var settur inn á ţessa síđu snemma í morgun hefur frá ţví veriđ skýrt á vef landlćknis, ađ hafin er vinna í samrćmi viđ fyrirliggjandi viđbragđsáćtlun vegna alvarlegra smitsjúkdóma.

Uppfćrt kl. 19.50Kínversku ferđamennirnir í Lapplandi reyndust ekki vera međ umrćdda veiru ađ ţví fram kom í kvöldfréttum RÚV en hins vegar hafa tvö tilfelli veriđ stađfest í Frakklandi, sem eru hin fyrstu í Evrópu.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4056 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. febrúar til 23. febrúar voru 4056 skv. mćlingum Google.

4949 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. febrúar til 16. febrúar voru 4949 skv. mćlingum Google.

5546 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. febrúar til 9. febrúar voru 5546 skv. mćlingum Google.

4386 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. janúar til 2. febrúar voru 4386 skv. mćlingum Google.