Hausmynd

Frakkar vilja ađ ESB krefjist ađgangs ađ fiskimiđum Breta í 25 ár

Laugardagur, 25. janúar 2020

Brezka dagblađiđ Daily Telegraph segir frá ţví, ađ Frakkar vilji ađ Evrópusambandiđ krefjist ţess, ađ fiskiskip frá ESB-ríkjum megi veiđa innan fiskveiđilögsögu Bretlands í 25 ár eftir útgöngu ella fái Bretar engan viđskiptasamning viđ ESB-ríki.

Blađiđ hefur heimildir fyrir ţví, ađ Bretar geti fallist á eitt ár en sumar fiskveiđiţjóđir innan ESB telji 25 ára kröfu Frakka óraunhćfa og gćtu fellt sig viđ 10 ár.

Önnur ESB-ríki veiđa nú fimm sinnum meira innan brezkrar lögsögu en Bretar innan lögsögu annarra ESB-ríkja. En jafnframt segir Telegraph ađ um 3/4 hlutar af öllum fiski sem Bretar veiđa sé seldur til meginlandsins.

Hin sameiginlega fiskveiđistefna ESB hefur leitt til ţess ađ brezkum fiskimönnum hefur fćkkađ um helming frá 1973 og eru nú innan viđ 12 ţúsund. Ţá hefur brezkum fiskiskipum fćkkađ um 26% frá sama tíma.

Helmingur af núverandi fiskimiđum ESB eru innan brezkrar lögsögu. 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4056 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. febrúar til 23. febrúar voru 4056 skv. mćlingum Google.

4949 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. febrúar til 16. febrúar voru 4949 skv. mćlingum Google.

5546 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. febrúar til 9. febrúar voru 5546 skv. mćlingum Google.

4386 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. janúar til 2. febrúar voru 4386 skv. mćlingum Google.