Hausmynd

Írland: Sinn Fein náđi til ungra kjósenda međ félagslegum áherzlum

Fimmtudagur, 13. febrúar 2020

Írski stjórnmálaflokkurinn Sinn Fein, sem löngum hefur veriđ sakađur um tengsl viđ Írska lýđveldisherinn, náđi til ungra kjósenda međ félagslegum áherzlum ađ mati Financial Times, sem segir ađ um ţriđjungur kjósenda undir 35 ára aldri hafi kosiđ flokkinn.

Húsnćđismál hafa lengi veriđ vandamál á Írlandi. Á síđustu fimm árum hefur húsaleiga hćkkađ um 40% á sama tíma og laun hafa ađ međaltali hćkkađ um 14%.

Ţetta er umhugsunarefni fyrir hina hefđbundnu stjórnmálaflokka hér, sem sumir hverjir hafa tapađ miklu fylgi međal yngri kjósenda.

Hár húsnćđiskostnađur er augljóslega vandamál hér ekki síđur en á Írlandi.


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.