Hausmynd

Írland: Sinn Fein náđi til ungra kjósenda međ félagslegum áherzlum

Fimmtudagur, 13. febrúar 2020

Írski stjórnmálaflokkurinn Sinn Fein, sem löngum hefur veriđ sakađur um tengsl viđ Írska lýđveldisherinn, náđi til ungra kjósenda međ félagslegum áherzlum ađ mati Financial Times, sem segir ađ um ţriđjungur kjósenda undir 35 ára aldri hafi kosiđ flokkinn.

Húsnćđismál hafa lengi veriđ vandamál á Írlandi. Á síđustu fimm árum hefur húsaleiga hćkkađ um 40% á sama tíma og laun hafa ađ međaltali hćkkađ um 14%.

Ţetta er umhugsunarefni fyrir hina hefđbundnu stjórnmálaflokka hér, sem sumir hverjir hafa tapađ miklu fylgi međal yngri kjósenda.

Hár húsnćđiskostnađur er augljóslega vandamál hér ekki síđur en á Írlandi.


Úr ýmsum áttum

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.

Bann Trumps nćr til Íslands

Samkvćmt fréttum New York Times í morgun nćr ferđabann Trumps gagnvart Evrópuríkjum til ađildarríkja Schengen. Ef svo er nćr ţađ vćntanlega til Íslands eđa hvađ?

Uppgćrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira