Hausmynd

Vaxandi atvinnuleysi getur leitt til pólitískrar ólgu

Föstudagur, 14. febrúar 2020

Ţađ er nánast fyrirsjáanlegt ađ atvinnuleysi mun vaxa á nćstu mánuđum og misserum. En ţađ sem stundum gleymist er ađ ţví getur fylgt pólitísk ólga og ekki sízt vegna ţess ađ verulegar líkur eru á ađ nćstu ţingkosningar fari fram í skugga umtalsverđs atvinnuleysis.

Af ţessum sökum er mikilvćgt ađ núverandi stjórnarflokkar beini athygli sinni ađ ţví, hvađ hćgt er ađ gera til ađ lágmarka ţetta fyrirsjáanlega vandamál.

Áliđnađurinn er í brennidepli um ţessar mundir. Augljóst er ađ rekstrarađstćđur álveranna eru erfiđari en ţćr hafa veriđ. Ţau alţjóđlegu fyrirtćki, sem reka álverin, eru líkleg til ađ loka einhverjum ţeirra, ef svo ber undir. Ţađ eru einfaldlega vinnuađferđir slíkra fyrirtćkja.

Og augljóst, eins og bent hefur veriđ á, ađ ţađ ţýđir ekki bara atvinnumissi fyrir starfsmenn ţeirra heldur vćri slíkt áfall fyrir fjölda fyrirtćkja og starfsmenn ţeirra sem ţjónusta álverin međ ýmsum hćtti.

Ţađ geta veriđ órólegir tímar framundan í íslenzkum stjórnmálum.

 


Úr ýmsum áttum

4240 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu, vikuna 23. marz til 29. marz voru 4240 skv. mćlingum Google.

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.