Hausmynd

Alvarleg stađa framundan á vinnumarkađi

Laugardagur, 15. febrúar 2020

Í Morgunblađinu í dag eru tvćr fréttir, sem hljóta ađ valda fólki áhyggjum. Annars vegar frétt um ađ atkvćđagreiđsla hefjist eftir helgi um verkfallsbođun á vegum BSRB. Verđi hún samţykkt gćtu verkfallsađgerđir allt ađ 18 ţúsund félagsmanna BSRB hafizt hinn 9. marz n.k.

Ţađ ţýđir ađ starfsfólk Landspítala og í annarri heilbrigđisţjónustu leggur niđur störf, svo og í velferđarţjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum o.fl. svo og fólk sem sinnir öldruđum og fötluđum.

Hins vegar ađ "sjúkraliđar (séu) í vígahug" og hyggi á verkföll.

Hér hefur áđur veriđ haft á orđi ađ ćtla hefđi mátt ađ lífskjarasamningarnir hefđu rutt brautina fyrir samninga viđ ađra starfshópa, en svo virđist ekki vera.

Hér ţarf ađ taka til hendi og forđa ţví, sem kann ađ vera framundan og ţarf ekki ađ hafa mörg orđ um.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4949 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. febrúar til 16. febrúar voru 4949 skv. mćlingum Google.

5546 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. febrúar til 9. febrúar voru 5546 skv. mćlingum Google.

4386 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. janúar til 2. febrúar voru 4386 skv. mćlingum Google.

4307 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. til 26. janúar voru 4307 skv. mćlingum Google.