Hausmynd

Verkfallstíđ framundan í opinbera geiranum?

Mánudagur, 17. febrúar 2020

Á miđnćtti í nótt skall á ótímabundiđ verkfall Eflingar hjá Reykjavíkurborg. Framundan er atkvćđagreiđsla hjá BSRB um verkfall ţeirra samtaka. Ţađ kann ţví ađ vera ađ framundan sé verkfallstíđ í opinbera geiranum.

Ţau verkföll, ef af verđur ađ ráđi, geta orđiđ mjög erfiđ og mundu reyna mjög á taugar samfélagsins, ef svo má ađ orđi komast. Sumir ţćttir ţeirrar opinberu ţjónustu, sem mundu lamast, eru svo mikilvćgar ađ samfélagiđ má vart án ţeirra vera.

Pólitískt séđ verđa slík almenn verkföll hjá hinu opinbera mjög erfiđ, bćđi fyrir vinstri meirihlutann í borgarstjórn Reykjavíkur svo og fyrir ríkisstjórn af ţeirri gerđ, sem nú situr í landinu.

Ţess vegna vekur undrun í báđum tilvikum, ađ ekki skuli hafa veriđ lögđ meiri áherzla á ađ ná samningum saman, sem ćtla hefđi mátt ađ yrđi tiltölulega auđvelt í kjölfar lífskjarasamninganna.

Ef vera kynni ađ hvorki stjórnendur Reykjavíkurborgar eđa ríkisstjórn átti sig á alvöru málsins ćttu ţeir ađilar ađ kynna sér áhrif og afleiđingar verkfalla í opinbera geiranum fyrr á tíđ.


Úr ýmsum áttum

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.

Bann Trumps nćr til Íslands

Samkvćmt fréttum New York Times í morgun nćr ferđabann Trumps gagnvart Evrópuríkjum til ađildarríkja Schengen. Ef svo er nćr ţađ vćntanlega til Íslands eđa hvađ?

Uppgćrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira