Hausmynd

Munchen: Samkeppni Bandaríkjanna og Kína setti mark sitt á öryggismálaráđstefnu

Mánudagur, 17. febrúar 2020

Ţađ er athyglisvert ađ lesa fréttir erlendra fjölmiđla af öryggismálaráđstefnunni í Munchen fyrir helgi. Í fréttum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle af ráđstefnunni er ljóst ađ sú samkeppni, sem er augljóslega hafin á milli Bandaríkjanna og Kína um forystu á heimsvísu, hefur sett mark sitt á ráđstefnuna.

Ţađ er athyglisvert m.a. vegna ţess, ađ ţađ hefur ekki gerzt áđur međ svo opnum og augljósum hćtti, ţótt öllum hafi veriđ ljóst í hvađ stefndi.

En héđan í frá verđur ađ líta svo á, ađ sú samkeppni muni fara fram fyrir opnum tjöldum.

Nokkuđ ljóst er ađ forystu beggja ríkjanna er misbođiđ. Bandaríkjamenn kunna ţví ekki vel, ađ ţeirra stöđu sé ógnađ.

Kínverjar telja augljóslega ađ Bandaríkjamenn telji sig hafa yfirburđi sem ţeir ađ mati stjórnvalda í Peking hafi ekki.

Međ sama hćtti og kalda stríđiđ mótađi síđari hluta 20. aldar, má búast viđ ađ ţessi samkeppni Bandaríkjanna og Kína muni móta nćstu áratugi á alţjóđavettvangi.

 


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.