Hausmynd

Víđtćk efnahagsleg áhrif kórónaveirunnar

Ţriđjudagur, 18. febrúar 2020

Ţađ stefnir í efnahagslegan samdrátt í Japan í kjölfar 1,6% minnkunar vergrar landsframleiđslu á síđasta fjórđungi 2019. Japan er ţriđja stćrsta efnahagskerfi heims.

Ţýzkaland, sem er fjórđa stćrsta efnahagskerfi heims rambar á mörkum stöđnunar m.a. vegna kórónaveirunnar og minnkandi viđskipta viđ Kína. Ţýzki seđlabankinn sagđi í gćr, ađ helztu iđnađargreinar landsins, bćđi bílaframleiđsla og fleiri greinar stćđu frammi fyrir minnkandi eftirspurn.

Moodys segir ađ efnahagsleg áhrif veirunnar verđi umtalsverđ bćđi í Kína og Japan, svo og í Ţýzkalandi og fleiri löndum.

Búast megi viđ 1% aukningu á vergri landsframleiđslu í Ţýzkalandi á ţessu ári og 0,3% aukningu í Japan.

Frá ţessu er sagt í brezka blađinu Guardian.

Ţađ hefur margoft komiđ í ljós ađ ţróun af ţessu tagi á heimsvísu hefur neikvćđ áhrif hér á Íslandi.


Úr ýmsum áttum

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.

Bann Trumps nćr til Íslands

Samkvćmt fréttum New York Times í morgun nćr ferđabann Trumps gagnvart Evrópuríkjum til ađildarríkja Schengen. Ef svo er nćr ţađ vćntanlega til Íslands eđa hvađ?

Uppgćrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira