Hausmynd

Störf leikskóla- og grunnskólakennara eru vanmetin

Miđvikudagur, 19. febrúar 2020

Á sama tíma og unniđ er í barnamálaráđuneytinu ađ viđamikilli löggjöf, sem lögđ verđur fyrir ţingiđ í vetur eđa vor, sem byggist á snemmbćrri íhlutun í málefni barna standa nú yfir harđar deilur um launakjör bćđi leikskólakennara og ófaglćrđra starfsmanna leikskóla.

Í snemmbćrri íhlutun felst, ađ tekiđ verđi á vandamálum barna strax í upphafi en ţau vandamál ekki látinn vaxa í ćsku og á unglingsárum ţar til viđkomandi einstaklingar ţurfa á margvíslegri ađstođ ađ halda á fullorđinsárum.

Augljóst er ađ ţegar stundir líđa mun ţetta draga úr kostnađi samfélagsins.

Lykilfólk í snemmbćrri íhlutun eru leikskólakennarar, ađrir starfsmenn leikskóla og grunnskólakennarar.

Ţađ er liđin tíđ ađ á leikskólum fari fyrst og fremst fram gćzla á börnum.

Í raun er starf leikskólakennarans og grunnskólakennarans orđiđ mikilvćgasta kennarastarfiđ.

En ţađ endurspeglast ekki í launakjörum ţessara starfshópa, sem taka miđ af gildismati liđins tíma.

Ţess vegna er ţađ rétt, sem Drífa Snćdal, forseti ASÍ, sagđi í viđtali viđ RÚV í gćrkvöldi ađ í fyrrnefndri kjaradeilu er um ađ rćđa vanmat á störfum sumra starfshópa.

Lykillinn ađ lausn ţessarar kjaradeilu er ađ horfast í augu viđ breytt viđhorf til mikilvćgis ţeirra starfa, sem unnin eru á leikskólum og í fyrstu bekkjum grunnskóla.


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.