Hausmynd

Lífskjarasamningar: Var of langt gengiđ?

Ţriđjudagur, 25. febrúar 2020

Könnun Félags atvinnurekenda á áhrifum og afleiđingum lífskjarasamninganna á síđasta ári er athyglisverđ. Ţar kemur fram ađ yfir 70% fyrirtćkja, sem svöruđu könnun félagsins "hafi ţurft ađ segja upp fólki eđa grípa til annarrar lćkkunar kostnađar til ađ mćta hćkkun launakostnađar vegna kjarasamninganna" ađ ţví er segir í Morgunblađinu í dag.

Ţetta er svolítiđ annar tónn heldur en var í talsmönnum atvinnulífsins í kjölfar kjarasamninganna. Sennilega er ţarna fyrst og fremst um ađ rćđa smćrri fyrirtćki en ţví má ekki gleyma ađ hlutur ţeirra í ađ halda uppi atvinnustigi er mikill.

Ţessi könnun er vísbending um ađ of langt hafi veriđ gengiđ í kauphćkkunum gagnvart ţeim fyrirtćkjum og ađ ţarna sé komin ađ hluta til skýring á vaxandi atvinnuleysi, ţótt auđvitađ komi fleira til eins og viđ blasir.


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.