Hausmynd

Kórónaveiran yfirgnćfir ađrar heimsfréttir

Miđvikudagur, 26. febrúar 2020

Kórónaveiran er farin ađ yfirgnćfa allar ađrar heimsfréttir og er farin ađ hafa neikvćđ efnahagsleg áhrif um allan heim. Fjármálaráđherra Frakklands telur ađ ferđaţjónusta ţar dragist saman um 30-40% ađ ţví er fram kemur á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins í morgun og Ítalía er orđin miđpunktur veirunnar í Evrópu.

Talsmenn stjórnvalda reyna yfirleitt ađ vera bjartsýnir en ţó hefur borgarstjórinn í San Francisco lýst yfir neyđarástandi í borginni.

Ţađ er augljóst ađ ekki ađeins mun komum ferđamanna hingađ fćkka heldur mun draga úr ferđum Íslendinga til útlanda. Hver fer til Kanaríeyja eđa Ítalíu um ţessar mundir í frí?

Áföll af ţessu tagi hafa afgerandi áhrif á okkar litla hagkerfi. 

Ţađ er ástćđa til fyrir fólk ađ hafa ţađ í huga.

 


Úr ýmsum áttum

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.

Bann Trumps nćr til Íslands

Samkvćmt fréttum New York Times í morgun nćr ferđabann Trumps gagnvart Evrópuríkjum til ađildarríkja Schengen. Ef svo er nćr ţađ vćntanlega til Íslands eđa hvađ?

Uppgćrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira