Hausmynd

Kórónaveiran: Skynsamlegar ráđstafanir ríkisstjórnar

Ţriđjudagur, 10. mars 2020

Stuttum blađamannafundi ríkisstjórnar var ađ ljúka rétt í ţessu, ţar sem fram komu formenn allra stjórnarflokkanna til ađ skýra frá ráđstöfunum vegna efnahagslegra áhrifa kórónaveirunnar.

Ţađ sem fram kom í máli ţeirra var skynsamlegt og ţá ekki sízt sú áherzla, sem augljóslega er lögđ á ađ koma fyrirtćkjum í gegnum erfiđa tíma sem eru skollnir á eđa eru á nćsta leiti.

Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, sagđi ađ ađstćđur nú vćru fordćmalausar og óvissa mikil.

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, upplýsti ađ forsendur fyrir fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar vćru brostnar og ný yrđi lögđ fram á Alţingi í maí.

Og Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgönguráđherra, lagđi áherzlu á samstarf viđ sveitarfélög, fyrirtćki og almenning í landinu.

Ţau eru öll ađ slá réttan tón, sem skiptir máli fyrir framhaldiđ.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.