Hausmynd

Kórónaveiran: Er stefnan rétt? - Stefnunni breytt!

Föstudagur, 13. mars 2020

Ţađ er ljóst ađ stjórnvöld hér hafa ekki gengiđ jafn langt í viđureign viđ kórónaveiruna og gert hefur veriđ í ýmsum öđrum löndum í okkar heimshluta. Skólar eru enn opnar á sama tíma og ţeim hefur veriđ lokađ í nálćgum löndum og samkomubann hefur ekki veriđ sett á eins og víđa annars stađar.

Ţetta hefur vakiđ athygli án ţess ađ af ţví hafi leitt miklar umrćđur.

En nú eru slíkar umrćđur ađ hefjast í Bretlandi, ţar sem stefna stjórnvalda hefur veriđ svipuđ og hér. Ţađ má sjá t.d. á forsíđu vefs Daily Telegraph í dag ţar sem spurt er hvers vegna og m.a. vitnađ til Richard Horton, ritstjóra hins heimsţekkta lćknatímarits, Lancet, sem segir ađ stjórnvöld ţurfi ađ loka og tryggja fjarlćgđ á milli fólks.

Ţetta eru áhugaverđar umrćđur og fullt tilefni til ađ ţćr fari fram hér. Ađ vísu er ljóst ađ mörg félagasamtök hafa sjálf tekiđ ţá ákvörđun ađ efna ekki til mannamóta af neinu tagi.

En eftir stendur ţessi spurning: af hverju skerum viđ okkur úr ađ ţessu leyti?

Uppfćrt kl. 11.30: Rétt í ţessu var ađ ljúka blađamannafundi ríkisstjórnar, ţar sem spurningum, sem varpađ var fram hér ađ ofan í morgun var svarađ. Samkomubann verđur sett á og er miđađ viđ 100 manns, fjarlćgđ á milli fólks, sem hittist á ađ vera 2 metrar og háskólum og framhaldsskólum verđur lokađ.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.