Hausmynd

Boris Johnson: TÝmabundin borgaralaun til sko­unar

Fimmtudagur, 19. mars 2020

Boris Johnson segir a­ tÝmabundin borgaralaun sÚu ein af ■eim a­ger­um sem sÚu til sko­unar til ■ess a­ a­sto­a laun■ega, sem lenda Ý miklum fjßrhagslegum erfi­leikum vegna kˇrˇnaveirunnar, a­ ■vÝ er fram kemur Ý Daily Telegraph.

Bla­i­ segir a­ fimm lei­ir sÚu til ■ess a­ koma peningum til fˇlks og ■Šr sÚu ■essar:

1. Almenn borgaralaun. SÚrhver einstaklingur Ý Bretlandi fßi greiddar reglulega tiltekna upphŠ­ ■ar til faraldurinn ver­i afsta­inn til ■ess a­ gera fj÷lskyldum kleift a­ standa vi­ brřnustu fjßrhagslegar skuldbindingar.

2. Ni­urgrei­a launakostna­ anna­ hvort beint e­a me­ skattaÝvilnunum til ■ess a­ koma Ý veg fyrir uppsagnir.

3. Veita stu­ning til grei­slu h˙saleigu og tengdan kostna­ (hita og rafmagn)auk frestunar ß afborgunum af ve­skuldum  til ■ess a­ tryggja a­ fˇlk hafi ■ak yfir h÷fu­i­. Frakkar hafi tilkynnt ß■ekkar a­ger­ir.

4. LŠkkun skatta e­a tÝmabundin ni­urfelling ß ■eim, ■ar ß me­al ß tekjuskatti og vir­isaukaskatti mundi bŠta grei­slust÷­u fˇlks.

5. HŠkkun bˇta almannatrygginga mundi hjßlpa atvinnulausum.

Ůetta eru ˇvenjulegar hugmyndir ˙r ■essari ßtt. Boris Johnson er lei­togi ═haldsflokksins og Daily Telegraph er hŠgri sinna­ dagbla­ Ý Bretlandi, sem ßratugum saman hefur veri­ helzta mßlgagn ═haldsflokksins.

 


┌r řmsum ßttum

5360 innlit Ý sÝ­ustu viku

Innlit ß ■essa sÝ­u vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mŠlingum Google.

Sala ═slandsbanka ˙r s÷gunni?

Fˇrnarl÷mb kˇrˇnuveirunnar eru m÷rg. Eitt ■eirra vir­ist vera sala ═slandsbanka. ═ lÝtilli frÚtt Ý Morgunbla­inu Ý dag segir:

"Stjˇrn Bankasřslu rÝkisins hefur afturkalla­ till÷gu um m÷gulegt s÷luferli ═slandsbanka sem stofnunin haf­i sent fj

Lesa meira

5774 innlit Ý sÝ­ustu viku

Innlit ß ■essa sÝ­u vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mŠlingum Google.

Bann Trumps nŠr til ═slands

SamkvŠmt frÚttum New York Times Ý morgun nŠr fer­abann Trumps gagnvart EvrˇpurÝkjum til a­ildarrÝkja Schengen. Ef svo er nŠr ■a­ vŠntanlega til ═slands e­a hva­?

UppgŠrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira