Hausmynd

Óvenjulegar ađgerđir á óvenjulegum tímum

Föstudagur, 20. mars 2020

Eitt af ţví, sem vekur athygli á ţeim óvenjulegu tímum, sem viđ upplifum nú er hversu tilbúnir stjórnmálamenn, hvar sem ţeir standa í hinu pólitíska litrófi, eru til ađ grípa til óvenjulegra ađgerđa.

Til marks um ţađ er ađ samkvćmt fréttum virđist stefna í ađ tímabundin borgaralaun verđi tekin upp bćđi í Bandaríkjunum og Bretlandi og ţađ af ríkisstjórnum, sem teljast til hćgri kants stjórnmálanna.

Slíkar hugmyndir hafa töluvert veriđ rćddar seinni árin viđ misjafnar undirtektir. 

Og kannski má segja ađ ţađ frumvarp Ásmundar Einars Dađasonar, félagsmálaráđherra, sem nú er til međferđar í ţinginu varđandi hlutastörf sé ein útgáfa af ţeim hugmyndum.

Önnur ađgerđ, sem líka er óvenjuleg er sú, sem virđist stefna í hjá Dönum, ađ stjórnvöld greiđi veitingahúsum og kaffihúsum bćtur vegna tekjutaps af völdum kórónaveirunnar.

Kannski sjáum viđ í ađgerđum sem ţessum ţćr breytingar á samfélögum okkar, sem margir telja ađ verđi afleiđing ţessara óvenjulegu tíma.

 


Úr ýmsum áttum

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.

Bann Trumps nćr til Íslands

Samkvćmt fréttum New York Times í morgun nćr ferđabann Trumps gagnvart Evrópuríkjum til ađildarríkja Schengen. Ef svo er nćr ţađ vćntanlega til Íslands eđa hvađ?

Uppgćrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira