Hausmynd

Hrun í verzlun

Laugardagur, 21. mars 2020

Gilbert úrsmiđur viđ Laugaveg, segir í samtali viđ Morgunblađiđ í dag, ađ 90% samdráttur hafi orđiđ í sölu í verzlun hans ađ undanförnu. Ekki er ólíklegt ađ sömu sögu hafi margir í verzlunarrekstri ađ segja utan matvöruverzlana.

Ţetta jafngildir ađ sjálfsögđu hruni í verzlun og ţađ sem meira er: Enginn veit hversu lengi ţađ stendur.

Og svo er annađ:

Margir sjá fyrir sér ađ ţessir óvenjulegu tímar, sem viđ lifum nú á muni leiđa af sér varanlegar breytingar á samfélögum. Er hugsanlegt ađ ein ţeirra breytinga verđi sú ađ almenn neyzla fólks minnki verulega? Ađ stöđug innkaup á einhverju nýju, sem hefur sett svip á samfélög Vesturlanda, alla vega síđustu rúma hálfa öld, muni heyra sögunni til og ađ nýtni kynslóđa ömmu og afa, verđi á ný í hávegum höfđ?

En ţađ vill svo til ađ ţađ eru m.a. slíkar breytingar á samfélagsháttum sem loftslagsbreytingar kalla á.

Ekkert er svo međ öllu illt ađ ekki bođi nokkuđ gott.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3840 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. september til 26. september voru 3840 skv. mćlingum Google.

4700 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. september til 19. september voru 4700 skv. mćlingum Google.

3928 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. september til 12. september voru 3928 skv. mćlingum Google.

4640 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. ágúst til 5. september voru 4640 skv. mćlingum Google.