Hausmynd

Uppsagnir og lokanir

Mánudagur, 23. mars 2020

Ţessa dagana eru spádómar undanfarinna vikna ađ breytast í veruleika. Hvert hóteliđ á fćtur öđru lokar, bćđi á höfuđborgarsvćđinu og á landsbyggđinni, Icelandair hefur sagt upp 240 starfsmönnum og minnkađ starfshlutfall annarra og svo mćtti lengi telja.

Ţetta er harđur veruleiki en hann á eftir ađ versna enn.

Ţetta er bara byrjunin.

Sennilega er ţađ rétt, sem Ćgir Már Ţórisson, forstjóri Advanía, segir í samtali viđ Morgunblađiđ í dag:

"Allt ţađ sem viđ höfum tileinkađ okkur á ţeim tíma, sem faraldurinn gengur yfir, tökum viđ međ okkur inn í framtíđina."

Í ţeim orđum felst ađ samfélög okkar munu taka miklum breytingum og háttsemi og gildismat okkar sjálfra sömuleiđis.

 


Úr ýmsum áttum

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.

Bann Trumps nćr til Íslands

Samkvćmt fréttum New York Times í morgun nćr ferđabann Trumps gagnvart Evrópuríkjum til ađildarríkja Schengen. Ef svo er nćr ţađ vćntanlega til Íslands eđa hvađ?

Uppgćrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira