Hausmynd

Meira áfall en fjármálakreppan 2008 og kreppan mikla?

Miđvikudagur, 25. mars 2020

Nouriel Roubini,prófessor viđ New York University og fyrrum ráđgjafi Clintons í forsetatíđ hans, er talinn einn ţeirra, sem spáđu fyrir um fjármálakreppuna 2008

Hann segir í grein, sem birtist á vefmiđli Guardian í dag, ađ efnahagslegar afleiđingar kórónuveirunnar hafi orđiđ hrađvirkari og alvarlegri en fjármálakreppan haustiđ 2008 og jafnvel meiri en í kreppunni miklu í upphafi fjórđa áratugs síđustu aldar.

Ţađ er ástćđa til fyrir okkur Íslendinga ađ veita ţessum ummćlum eftirtekt.

Hin djúpa efnahagslćgđ, sem gekk hér yfir á árunum 1967-1969 átti sér bćđi innlendar og erlendar ástćđur. Síldin hvarf 1967 og aflabrestur varđ á ţorskveiđum en jafnframt varđ verđlćkkun á sjávarafurđum á erlendum mörkuđum.

Ekki ţarf ađ minna á fjármálaćđiđ, sem hér greip um sig í ađdraganda hrunsins 2008 en ţađ var mögulegt vegna mikils frambođs á fjármunum í útlöndum á lágum vöxtum.

Alţjóđlegt efnahagsáfall af ţeirri stćrđargráđu, sem Nouriel Roubini spáir nú getur orđiđ mun ţyngra fyrir okkar litla efnahagskerfi, en jafnvel ţeir svartsýnustu sjá nú fram á. 

 


Úr ýmsum áttum

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.

Bann Trumps nćr til Íslands

Samkvćmt fréttum New York Times í morgun nćr ferđabann Trumps gagnvart Evrópuríkjum til ađildarríkja Schengen. Ef svo er nćr ţađ vćntanlega til Íslands eđa hvađ?

Uppgćrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira