Hausmynd

Hvađ varđ um önnur vandamál heimsins?

Fimmtudagur, 26. mars 2020

Ţađ er eins og önnur vandamál heimsins hafi horfiđ. Um ţau er aldrei talađ. Af ţeim berast engar fréttir.

Hvađ varđ um stríđiđ í Sýrlandi? Um spennuna í kringum Íran? Um átökin milli Ísraela og Araba? Um viđskiptastríđ Bandaríkjanna og Kína? Um vandamál vegna innflytjenda í Evrópu?

Ţađ er eins og kórónuveiran hafi eytt öllum öđrum vandamálum mannkynsins!

En auđvitađ er ţađ ekki svo. Ţau eiga eftir ađ birtast okkur aftur af fullum ţunga.

En ţađ segir samt einhverja sögu, ađ um leiđ og viđ fáum erfiđari vandamál ađ fást viđ hverfa ţau í skuggann.

Ţađ eru helzt loftslagsmálin sem skjóta upp kollinum viđ og viđ.

Enda má kannski segja ađ ţau snúizt um líf og dauđa, eins og kórónuveiran.

 

 


Úr ýmsum áttum

5360 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16. marz til 22. marz voru 5360 skv. mćlingum Google.

Sala Íslandsbanka úr sögunni?

Fórnarlömb kórónuveirunnar eru mörg. Eitt ţeirra virđist vera sala Íslandsbanka. Í lítilli frétt í Morgunblađinu í dag segir:

"Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur afturkallađ tillögu um mögulegt söluferli Íslandsbanka sem stofnunin hafđi sent fj

Lesa meira

5774 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9.marz til 15. marz voru 5774 skv. mćlingum Google.

Bann Trumps nćr til Íslands

Samkvćmt fréttum New York Times í morgun nćr ferđabann Trumps gagnvart Evrópuríkjum til ađildarríkja Schengen. Ef svo er nćr ţađ vćntanlega til Íslands eđa hvađ?

Uppgćrt kl. 7.50. Mbl. [...]

Lesa meira