Hausmynd

Hvađ varđ um önnur vandamál heimsins?

Fimmtudagur, 26. mars 2020

Ţađ er eins og önnur vandamál heimsins hafi horfiđ. Um ţau er aldrei talađ. Af ţeim berast engar fréttir.

Hvađ varđ um stríđiđ í Sýrlandi? Um spennuna í kringum Íran? Um átökin milli Ísraela og Araba? Um viđskiptastríđ Bandaríkjanna og Kína? Um vandamál vegna innflytjenda í Evrópu?

Ţađ er eins og kórónuveiran hafi eytt öllum öđrum vandamálum mannkynsins!

En auđvitađ er ţađ ekki svo. Ţau eiga eftir ađ birtast okkur aftur af fullum ţunga.

En ţađ segir samt einhverja sögu, ađ um leiđ og viđ fáum erfiđari vandamál ađ fást viđ hverfa ţau í skuggann.

Ţađ eru helzt loftslagsmálin sem skjóta upp kollinum viđ og viđ.

Enda má kannski segja ađ ţau snúizt um líf og dauđa, eins og kórónuveiran.

 

 


Úr ýmsum áttum

4080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. júní til 4. júlí voru 4080 skv. mćlingum Google.

4037 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. júní til 27. júní voru 4037 skv. mćlingum Google.

3606 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. - 20. júní voru 3606 skv. mćlingum Google.

3849 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7. júní til 13. júní voru 3849 skv. mćlingum Google.