Hausmynd

Félag í óbeinni eigu kínverska ríkisins orđiđ stór hluthafi í Norwegian

Laugardagur, 23. maí 2020

Vaxandi spenna á milli Bandaríkjanna og Kína einkennir nánast alla ţćtti alţjóđamála um ţessar mundir. Bandaríkin, sem hafa veriđ hiđ leiđandi ríki í heiminum frá lokum heimsstyrjaldarinnar síđari standa nú frammi fyrir ţví, ađ ţeirri stöđu er nú ógnađ úr austri.

Áhugi Kínverja á ađ komast til áhrifa á Norđurslóđum hefur veriđ auglós um nokkurra ára skeiđ. Nú hafa ţeir eignast verulegan hlut í norska flugfélaginu Norwegian.

Hvernig gerist ţađ?

Félagiđ hefur veriđ í kröggum eins og önnur flugfélög og hefur m.a. tekizt ađ fá lánardrottna til ađ breyta skuldum í hlutafé.

Einn lánardrottna ţess er BOC Aviation, flugvélaleigufyrirtćki međ höfuđstöđvar í Singapore og skráđ á markađ í Hong Kong en er í eigu Bank of China, eins stćrsta banka Kína, sem er í eigu kínverska ríkisins.

Ţetta félag hefur nú breytt skuldum Norwegian í hlutafé og er nú međ 12,67% eignarađild.

Ţar međ er kínverska ríkiđ komiđ međ fótinn inn fyrir dyrnar í norsku viđskiptalífi.

Heimild: www.e24.no.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5080 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. maí til 24. maí voru 5080 skv. mćlingum Google.

4909 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. maí til 17. maí voru 4909 skv. mćlingum Google

4367 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. maí til 10. maí voru 4367 skv. mćlingum Google.

5091 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27.apríl til 3.maí voru 5091 skv. mćlingum Google.