Hausmynd

Bretland: Tap banka vegna veirunnar gćti numiđ 10 milljörđum punda

Ţriđjudagur, 7. júlí 2020

Helztu bankar í Bretlandi gćtu, ađ mati Barclays banka tapađ um 10 milljörđum punda, ţegar greiđsluhlé rennur út og miklar líkur á ađ viđskiptavinir ţeirra lendi í vanskilum. Frá ţessu segir Yahoo Finance.

Greiđsluhlé var veitt vegna lána, sem námu um 250 milljörđum punda og líkur taldar á ađ samfara ţví ađ ţađ renni út muni atvinnuleysi stóraukast.

Taliđ er ađ tap bankanna vegna fasteignalána geti numiđ um 7,5 milljörđum punda, 2,2 milljörđum punda vegna persónulegra lána og 217 milljónum punda vegna kreditkorta.

Í nýútkominni skýrslu Seđlabanka Íslands um fjármálastöđugleika er tekiđ fram, ađ bankarnir hér séu vel í stakk búnir til ađ mćta erfiđleikum en miklar líkur séu á frekari virđisrýrnun útlána og ađ bankarnir muni ţurfa ađ ganga á eiginfjárstöđu sína á nćstu mánuđum vegna aukinna vanskila útlána.


Úr ýmsum áttum

4064 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. ágúst til 8. ágúst voru 4064 skv. mćlingum Google.

3779 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 26. júlí til 1. ágúst voru 3779 skv. mćlingum Google.

4106 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. júlí til 25. júlí voru 4106 skv. mćlingum Google.

Icelandair: Betur fór...

Betur fór en á horfđist međ samningum Icelandair og flugfreyja í nótt. Verđi ţeir samţykktir í atkvćđagreiđslu innan félags flugfreyja munu ţeir efla samstöđu innan fyrirtćkisins á erfiđum tímum.

Eftir stendur sú spurning hvađan nýtt hlutafé

Lesa meira