Hausmynd

Fréttablađiđ: "Íslensk tunga á í vök ađ verjast"

Miđvikudagur, 8. júlí 2020

Jón Ţórisson, ritstjóri Fréttablađsins, segir í leiđara blađs síns í gćr:

"Íslensk tunga á í vök ađ verjast. Sú vörn hefur varađ lengi. Hér hefur veriđ landlćgur ótti um árabil viđ ađ ungmenni gćtu ekki lesiđ sér til gagns og sé ekki úr ţví bćtt má búast viđ ađ nćstu kynslóđ fari enn frekar aftur í ţessu efni. Tungumál internetsins er enska, tölvuleikir ađ jafnađi sömuleiđis, ţorri sjónvarpsefnis og kvikmynda sem standa til bođa jafnframt."

Allt er ţetta rétt hjá ritstjóra Fréttablađsins og ástćđa til ađ orđ sé á ţví haft. Og ekki má gleyma ríkri tilhneigingu til ađ gefa fyrirtćkjum ensk heiti.

Ţetta er ekki í fyrsta sinn, sem tungan er í hćttu.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ í upphafi síđustu aldar sótti danskan mjög á, sérstaklega međal ţeirra sem töldu sjálfa sig til einhverrar ímyndađrar "yfirstéttar" á Íslandi, og töldu ţađ "fínt" ađ nota dönskuslettur.

Fram eftir öldinni voru gangstéttir t.d. gjarnan kallađar "fortov".

En markviss málhreinsun bar árangur.

Ţađ er kominn tími á slíkt átak aftur.


Úr ýmsum áttum

4064 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. ágúst til 8. ágúst voru 4064 skv. mćlingum Google.

3779 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 26. júlí til 1. ágúst voru 3779 skv. mćlingum Google.

4106 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. júlí til 25. júlí voru 4106 skv. mćlingum Google.

Icelandair: Betur fór...

Betur fór en á horfđist međ samningum Icelandair og flugfreyja í nótt. Verđi ţeir samţykktir í atkvćđagreiđslu innan félags flugfreyja munu ţeir efla samstöđu innan fyrirtćkisins á erfiđum tímum.

Eftir stendur sú spurning hvađan nýtt hlutafé

Lesa meira