Hausmynd

Bretland: 75 ár frá ótrúlegasta kosningaósigri okkar tíma

Sunnudagur, 26. júlí 2020

Í dag er ţess minnst á brezka vefritinu ConservativeHome, ađ 75 ár eru liđin frá ótrúlegasta kosningaósigri okkar tíma, ţegar brezkir kjósendur höfnuđu í fyrstu kosningum frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar í Evrópu, Winston S. Churchill, sem hafđi leitt Breta til sigurs í stríđinu gegn Ţriđja ríki Adolfs Hitlers.

Hvarvetna ţar sem Churchill kom í kosningabaráttunni var honum fagnađ sem hinum mikla leiđtoga - en Verkamannaflokkurinn vann kosningarnar.

Algeng skýring í sögubókum er ađ Bretar hafi dáđ stríđsleiđtogann Churchill en ekki haft trú á ţví ađ hann yrđi jafn góđur í ađ leiđa uppbygginguna ađ styrjöldinni lokinni.

Richard Butler, sem leiddi endurskođun og endurnýjun á stefnu Íhaldsflokksins eftir kosningaósigurinn taldi ađ skýringa mćtti leita í ţví ađ Íhaldsflokkurinn hefđi haldiđ ađ sér höndum í áróđri í 6 stríđsár en Verkamannaflokkurinn barist fyrir sínum sjónarmiđum af fullum ţunga. 

Anthony Eden, sem síđar tók viđ sem flokksleiđtogi af Churchill sagđi ađ ţađ hefđi veriđ rangt ađ byggja kosningabaráttu flokksins á Churchill einum í stađ ţess ađ leggja fram ítarlega stefnuskrá um uppbyggingu eftir stríđslok og sagđi ađ kjósendur vćru ekki skyni skroppnir og tćkju ţví illa ađ talađ vćri niđur til ţeirra.

Kannski er ţessi ábending Edens umhugsunarefni fyrir flokksleiđtoga hér í ađdraganda kosninga á nćsta ári?

 

 


Úr ýmsum áttum

4064 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. ágúst til 8. ágúst voru 4064 skv. mćlingum Google.

3779 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 26. júlí til 1. ágúst voru 3779 skv. mćlingum Google.

4106 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. júlí til 25. júlí voru 4106 skv. mćlingum Google.

Icelandair: Betur fór...

Betur fór en á horfđist međ samningum Icelandair og flugfreyja í nótt. Verđi ţeir samţykktir í atkvćđagreiđslu innan félags flugfreyja munu ţeir efla samstöđu innan fyrirtćkisins á erfiđum tímum.

Eftir stendur sú spurning hvađan nýtt hlutafé

Lesa meira