Hausmynd

Óbreytt stjórnarsamstarf ađ kosningum loknum?

Laugardagur, 1. ágúst 2020

Ítarlegt viđtal Andrésar Magnússonar viđ Katrínu Jakobsdóttur, forsćtisráđherra, í Morgunblađinu í dag vekur upp ţessa spurningu:

Er ekki farsćlast fyrir land og ţjóđ ađ núverandi stjórnarsamstarf haldi áfram ađ kosningum loknum?

Ţađ fer ekki á milli mála, ađ samstarf stjórnarflokkanna ţriggja hefur í stórum dráttum gengiđ vel. Óvenjulegar ađstćđur valda ţví, ađ ţađ skiptir miklu máli ađ pólitískur stöđugleiki ríki á međan tekizt er á viđ ţann risavaxna vanda, sem viđ og allar ađrar ţjóđir stöndum frammi fyrir á nćstu árum.

Ţađ vćri óheppilegt svo ekki sé meira sagt, ađ pólitískt uppnám ríki í landinu ađ kosningum loknum haustiđ 2021.

Auđvitađ er forsendan fyrir ţví ađ ţađ geti haldiđ áfram sú, ađ flokkarnir ţrír haldi meirihluta sínum á Alţingi. Líkurnar á ţví eru töluverđar, ţví ekki er ađ sjá ađ einhver stjórnarandstöđuflokkanna sé ađ ná sér á strik - nema ţá hugsanlega Píratar.

Núverandi stjórnarflokkar hafa stađiđ vel saman í ađgerđum vegna kórónuveirunnar.

Ţeir búa yfir ţekkingu og reynslu, sem skiptir máli.

Ţađ eru sterk rök, sem hníga ađ ţví ađ treysta ţeim áfram fyrir landstjórninni. 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4433 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mćlingum Google.

4886 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mćlingum Google.

5133 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mćlingum Google.

3873 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. desember til 26.desember voru 3873 skv. mćlingum Google.