Hausmynd

Víglínur skýrast í baráttu viđ veiruna

Ţriđjudagur, 11. ágúst 2020

Víglínur eru ađ skýrast í baráttu heimsbyggđarinnar viđ veiruna. Eitt er orđiđ nokkuđ ljóst: Veiran er ekki á förum. Ţađ hefur ekki tekizt ađ koma böndum á hana, eins og útlit var fyrir í vor, alla vega hér á landi.

Í ţví felst ađ daglegt líf okkar í nálćgri framtíđ mun markast af veirunni. Ţađ verđur áfram lítiđ um mannamót. Ţađ er erfitt ađ sjá, ađ fastir punktar í menningarlífi ţjóđa, tónleikahald og leikhús, svo ađ dćmi séu tekin, verđi endurvaktir á nćstunni. 

Fundarhöld á vegum stjórnmálaflokka verđa svipur hjá sjón. Varla verđur landsfundur Sjálfstćđisflokksins haldinn í nóvember ađ óbreyttu? 

Ferđalög fólks til annarra landa munu leggjast af ađ verulegu leiti. Og ţannig má lengi telja.

Stríđiđ viđ kórónuveiruna mun standa í langan tíma. Sú stađreynd er alla vega fastur punktur í tilverunni.

Og í ţví felst ađ átökin viđ efnahagslegar afleiđingar hennar verđa erfiđari og langvinnari.

Ţađ er sá veruleiki, sem viđ verđum ađ horfast í augu viđ.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3840 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. september til 26. september voru 3840 skv. mćlingum Google.

4700 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. september til 19. september voru 4700 skv. mćlingum Google.

3928 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. september til 12. september voru 3928 skv. mćlingum Google.

4640 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. ágúst til 5. september voru 4640 skv. mćlingum Google.