Hausmynd

Ţingkosningar: Nýir flokkar og frambođ?

Miđvikudagur, 12. ágúst 2020

Ţingkosningar í skugga efnahagslegra erfiđleika og ţar ađ auki heilsufarsvandamála eru líklegar til ađ verđa erfiđar fyrir ţá flokka og einstaklinga, sem hafa landstjórnina međ höndum. Alla vega segir gömul reynsla okkur ţađ.

Viđreisnarstjórnin (Sjálfstćđisflokkur og Alţýđuflokkur) missti meirihluta sinn á ţingi í kosningunum 1971 í framhaldi af efnahagslćgđinni 1967-1969 en ţar kom ađ vísu fleira til. Bćđi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík voriđ 1978 og ţingkosningar nokkrum vikum síđar urđu Sjálfstćđisflokknum erfiđar í kjölfar uppnáms á vinnumarkađi voriđ og haustiđ 1977 og veturinn 1978.

Líkurnar á ađ ţćr óvenjulegu ađstćđur, sem nú ríkja verđi stjórnarflokkunum erfiđar í ţingkosningum eru ţví miklar, ţótt ekki sé hćgt ađ útiloka ađ kjósendur komizt ađ ţeirri niđurstöđu ađ bezt fari á ţví ađ ţeir, sem sátu viđ stjórnvölinn í upphafi ţessara tíma ljúki ţví verki.

En ţar ađ auki hefur um skeiđ veriđ orđrómur á sveimi um ţađ, ađ einhverjir fyrrum sjálfstćđismenn, sem starfa á vettvangi viđskiptalífsins, undirbúi nýtt frambođ og jafnframt hefur lengi veriđ vitađ ađ ţeir, sem áđur störfuđu innan Alţýđuflokksins, séu ósáttir viđ framvindu mála innan Samfylkingar og vilji endurvekja ţann gamla flokk.

Ţađ er ţví ekki hćgt ađ útiloka ađ nýir flokkar og frambođ sjái dagsins ljós á nćstu 12 mánuđum eđa svo.

  

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3840 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 20. september til 26. september voru 3840 skv. mćlingum Google.

4700 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. september til 19. september voru 4700 skv. mćlingum Google.

3928 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. september til 12. september voru 3928 skv. mćlingum Google.

4640 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. ágúst til 5. september voru 4640 skv. mćlingum Google.