Hausmynd

Spenna innan Samfylkingar

Fimmtudagur, 17. september 2020

Tilkynning Helgu Völu Helgadóttur, alţingismanns, um ađ hún hyggist bjóđa sig fram til varaformanns Samfylkingar á nćsta landsfundi flokksins bendir til ţess ađ einhver spenna og átök séu innan flokksins. Nú er Heiđa Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi, varaformađur flokksins og hefur ekki gefiđ til kynna, ađ hún hyggist draga sig í hlé.

Vel má vera, ađ í ţessu frambođi Helgu Völu sé ađ finna vísbendingu um ţau átök, sem verđi um kjör nýs formanns flokksins, ţegar ţar ađ kemur.

Hvort ađ baki liggi málefnalegur ágreiningur um stefnu flokksins er ekki ljóst. Hitt fer ekki á milli mála, ađ Samfylkingin hefur ekki náđ ţeirri stöđu, sem ađ var stefnt međ samruna á vinstri vćngnum á sínum tíma og nú orđiđ spurning um, hvort VG sé ađ skáka Samfylkingunni ađ ţví leyti.

Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ framhaldinu. 

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.