Hausmynd

Uppnám á vinnumarkađi? - Reynir á ríkisstjórn

Föstudagur, 25. september 2020

Ţađ yrđi saga til nćsta bćjar, ef uppnám yrđi á vinnumarkađi í miđjum heimfaraldri, sem enginn veit hvenćr lýkur og á tímum mesta atvinnuleysis, sem ţekkst hefur. Fari svo er ljóst ađ viđ höfum ekkert lćrt á löngum tíma, ţrátt fyrir viđburđaríka áratugi í sögu lýđveldis okkar.

Ţađ veit enginn hvenćr faraldrinum lýkur. Viđ og viđ fyllist fólk bjartsýni, sem skömmu seinna hverfur.

Komi til verkfalla viđ ţessar ađstćđur mun ţađ auka stórlega á ţau harđindi, sem framundan eru.

Nú reynir á ríkisstjórnina, sem hlýtur ađ leggja áherzlu á ađ leiđa deiluađila saman til sátta.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.