Hausmynd

Ofvöxtur "báknsins" kominn á hina pólitísku dagskrá

Sunnudagur, 27. september 2020

Ţađ er of mikiđ til í ţví, sem Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Miđflokksins, sagđi á flokksráđsfundi Miđflokksins í gćr, ađ "kerfiđ" stýri og "bákniđ" blási út.

Hann virtist hins vegar tala á ţann veg, ađ ţađ ćtti einungis viđ um núverandi ríkisstjórn en veruleikinn er sá, ađ sú ţróun hefur stađiđ yfir áratugum saman.

Ráđherrar í hverri ríkisstjórn á fćtur annarri hafa látiđ ţetta viđgangast og í raun sćtt sig viđ valdatöku embćttismannakerfisins.

Međ rćđu sinni í gćr hefur formađur Miđflokksins sett ţetta mál á hina pólitísku dagskrá. Og međ ţví hefur hann tekiđ pólitískt frumkvćđi, sem getur orđiđ hans eigin flokki til framdráttar og sett ađra flokka í vörn.

Almenningur í landinu hefur gert sér mun betur grein fyrir ţessari ţróun en hinir kjörnu fulltrúar, sem í ótrúlegum mćli hafa gerzt "međvirkir" međ kerfinu.

Ţetta er hćttulegast fyrir Sjálfstćđisflokkinn vegna ţess, ađ vinstri flokkarnir hafa lengi veriđ eins konar talsmenn "kerfisins" en Sjálfstćđisflokkurinn í orđi gefiđ annađ til kynna en ekki fylgt ţví eftir á borđi.

Ţađ ţarf ađ verđa eins konar "menningarbylting" í stjórnkerfinu á Íslandi.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.