Hausmynd

"Ef ég má sletta..." Svariđ er nei.

Mánudagur, 28. september 2020

Ţađ var áberandi í umrćđum í Silfrinu í gćr hvađ "ensku-slettur" voru algengar í umfjöllun um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Ţeim fylgir gjarnan setningin..."ef ég má sletta".

Svariđ er nei.

Ţađ getur ekki veriđ erfiđara fyrir Íslendinga ađ nota íslenzk orđ frekar en ensk.

Samt er ţađ vaxandi ađ viđmćlendur RÚV noti "ensku-slettur" í stađ íslenzkra orđa.

Er ekki kominn tími á ađ gera átak í ađ útrýma ţessum "ensku-slettum"?

Slíkt átak var gert framan af 20. öld viđ ađ útrýma "dönsku-slettum" úr íslenzku máli. Nú er íslenzka orđiđ gangstétt notađ um gangstéttir. Sú var tíđin ađ talađ var um "fortov" en ekki gangstéttir.

RÚV ćtti ađ ganga á undan međ góđu fordćmi í ţessum efnum. 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.