Hausmynd

Ţýzka ţingiđ tekur upp grímu-skyldu

Ţriđjudagur, 6. október 2020

Ţýzkum ţingmönnum hefur veriđ skylt frá ţví í morgun (ţriđjudag) ađ bera andlitsgrímu í ţinghúsinu. Svo verđur til 17. janúar n.k. Sekta má ţá ţingmenn, sem fylgja ţessari skyldu ekki um 5000 evrur.

Taka má grímu niđur, ţegar ţingmađur flytur rćđu.

Frá ţessu segir Deutsche-Welle.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.