Hausmynd

Nýjar hugmyndir um skattlagningu lífeyristekna

Laugardagur, 10. október 2020

Ţađ er ekki algengt, ađ nýjar hugmyndir komi frá stjórnmálamönnum. En í grein í Morgunblađinu í gćr setur Vilhjálmur Bjarnason, fyrrum alţm. Sjálfstćđisflokksins (og hugsanlega verđandi ţingmađur ađ loknum kosningum ađ ári) fram  mjög athyglisverđar hugmyndir um skattlagningu lífeyristekna. Vilhjálmur segir:

"Ţeim er ţetta ritar finnst eđlilegt...ađ skattleggja lífeyristekjur međ öđru og lćgra skatthlutfalli en launatekjur og ţá án tillits til ţess, hvort lífeyrisţegi  hafi launatekjur."

Vilhjálmur fćrir nokkur rök fyrir ţessari hugmynd, svo sem ađ lífeyristekjur séu tekjur af "ţvinguđum sparnađi", ađ ţćr eigi "uppruna sinn í ávöxtun og verđbótum", ađ međ ţví sparist fé fyrir almannatryggingar og loks ađ "...međ ţví er veriđ ađ koma til móts viđ allar ţćr skerđingar, sem leitt hafa til óánćgju og gremju".

Ţetta eru eftirtektarverđar hugmyndir, sem vafalaust leiđa til verulegra umrćđna m.a. af hálfu félagasamtaka eldri borgara.

Og fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţví, hvort landsfundur Sjálfstćđisflokksins  (ţegar hann verđur haldinn) tekur ţćr upp á sína arma.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.