Hausmynd

Svíar auka framlög til varnarmála um 40% vegna ágengni Rússa

Föstudagur, 16. október 2020

Á nćstu fimm árum munu Svíar auka framlög til varnarmála um 40% og tvöfalda fjölda ţeirra sem verđur skylt ađ gegna herţjónustu. Ástćđan er vaxandi ágengni Rússa í Eystrasalti.

Frá ţessu skýrđi varnarmálaráđherra Svíţjóđar, Peter Hultqvist, í gćr en Guardian segir frá. Í síđasta mánuđi báru Svíar fram mótmćli viđ stjórnvöld í Moskvu eftir ađ tvö rússnesk herskip sigldu inn í lögsögu Svía án leyfis og ţeir hafa ítrekađ mótmćlt háttalagi rússneskra herflugvéla, sem hafa flogiđ of nálćgt sćnskum herflugvélum og virt ađ vettugi sćnska lofthelgi.

Fjölgađ verđur í sćnska hernum úr 60 ţúsund manns í 90 ţúsund. Vopnabúnađur Svía verđur aukinn m.a. međ kaupum á Patriot eldflaugum frá Bandaríkjunum, sjóherinn fćr nýjan kafbát ţannig ađ ţeir verđa samtals fimm.

Herskylda var lögđ af í Svíţjóđ áriđ 2010 en tekin upp ađ nýju ađ hluta 2017.

Ţessar fréttir frá Svíţjóđ undirstrika nauđsyn ţess, ađ hér verđi reglulega gefnar út upplýsingar um ferđir rússneskra hernađartćkja í námunda viđ Ísland.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4147 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. janúar til 23. janúar voru 4147 skv. mćlingum Google.

4433 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. janúar til 16. janúar voru 4433 skv. mćlingum Google.

4886 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3. janúar til 9. janúar voru 4886 skv. mćlingum Google.

5133 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. desember til 2. janúar voru 5133 skv. mćlingum Google.