Hausmynd

Veiran magnast - margra ára endurreisnarstarf framundan

Laugardagur, 17. október 2020

Veiran magnast hér sem annars stađar og ţar međ efnahagslegar afleiđingar hennar um heim allan. Ţađ er nú ţegar ljóst, ađ framundan er margra ára endurreisnarstarf og ekki ólíklegt ađ ţađ verđi helzta verkefni íslenzkra stjórnmála á ţriđja áratug nýrrar aldar.

Í ţví felst, ađ ţingkosningar á nćsta ári munu óhjákvćmilega snúast um hvernig standa skuli ađ ţeirri endurreisn og ţess vegna tímabćrt fyrir stjórnmálaflokkana ađ rćđa innan sinna vébanda hvernig ţađ skuli gert og hvađa hugmyndir ţeir hafa um ţá endurreisn í kosningabaráttunni nćsta sumar og haust.

Veiran mun, ţegar upp er stađiđ, kosta okkur sem og ađrar ţjóđir gífurlega fjármuni.

Hvernig á ađ afla ţeirra?

Ţeirrar spurningar verđur spurt í kosningabaráttunni, auk margra annarra.

Til kosninga verđur gengiđ í skugga gífurlegs atvinnuleysis.

Hvernig eigum viđ ađ takast á viđ ţađ?

Svar flokka og frambjóđenda viđ ţessum tveimur grundvallarspurningum mun ráđa miklu um ţađ hvernig kjósendur haga vali sínu.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.