Hausmynd

Margföld yfirbygging sveitarfélaga er óţarfi

Sunnudagur, 18. október 2020

Samtal ţeirra Fanneyjar Birnu Jónsdóttur og Kristrúnar Frostadóttur, ađalhagfrćđings Kvikubanka, í Silfri RÚV í morgun um stöđu sveitarfélaga var upplýsandi. Ţó vantađi einn ţátt málsins inn í ţćr umrćđur en ţađ er sú stađreynd, ađ yfirbygging sveitarfélaganna er margföld miđađ viđ ţađ, sem ţyrfti ađ vera.

Sveitarfélögin í landinu eru einfaldlega of mörg, sem ţýđir margfalda yfirbyggingu, bćđi vegna ţess ađ kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum eru margfallt fleiri en ţeir ţyrftu ađ vera og ţá jafnframt sveitarstjórar og ađrir starfsmenn.

Ţetta kemur skýrt fram á höfuđborgarsvćđinu. Ţađ liggur beint viđ ađ sameina Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbć og Kópavog í eitt sveitarfélag og Garđabć og Hafnarfjörđ í annađ. Auđvitađ kćmi líka til greina ađ Kópavogur sameinađist Garđabć og Hafnarfirđi.

Sá sparnađur, sem leiddi af slíkri sameiningu mundi ekki leysa fjárhagsvanda sveitarfélaganna en hann mundi hjálpa til og er sjálfsagđur.

Sömu rök eiga auđvitađ viđ víđa á landinu.

Ţađ eru engin efnisleg rök, sem mćla gegn slíkri sameiningu. 

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4326 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18.- 24. október voru 4326 skv. mćlingum Google.

3989 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. október til 17. október voru 3989 skv. mćlingum Google.

Ţýzkaland: Bóluefni fyrir apríl 2021

Jens Spahn, heilbrigđisráđherra Ţýzkalands, spáir bóluefni gegn kórónuveirunni fyrir apríl 2021 og segir ađ ţađ verđi einungis gefiđ ţeim, sem ţess óska.

Ţetta kemur fram á vef ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle.

Bandaríkin: Störf endurheimtist ekki fyrr en 2023

Wall Street Journal segir í dag, ađ 43% hagfrćđinga, sem blađiđ leitađi álits hjá, telji ađ störf í Bandaríkjunum, sem hafa tapast vegna kórónuveirunnar endurheimtist ekki fyrr en 2023 eđa síđar.