Hausmynd

Atvinnuleysisbćtur: Hvađ veldur tregđu ríkisstjórnar?

Fimmtudagur, 22. október 2020

Ráđherrar í ríkisstjórn hafa aldrei skýrt nákvćmlega hvađ veldur tregđu ţeirra til ađ hćkka grunnbćtur atvinnuleysistrygginga. Ríkisstjórnin liggur undir stöđugum ţrýstingi um ađ hćkka ţćr bćtur og ekki ađ ástćđulausu. Nú síđast á ţingi ASÍ í gćr.

Ţögn ráđherranna um ţessi mál er ađ verđa ćrandi. Í lýđrćđislegu samfélagi eiga almennir borgarar kröfu á svari.

Ţađ er nokkuđ ljóst hvađ gerist ađ óbreyttu.

Í vetur mun Austurvöllur fyllast af atvinnulausu fólki, sem hefur misst ţolinmćđina.

Sú skýring dugar ekki ađ hćkkun atvinnuleysisbóta sé of dýr fyrir ríkissjóđ. Um ţessar mundir eru allar ađgerđir vegna veirunnar of dýrar fyrir ríkissjóđ.

Sú skýring ađ verđi bćtur hćkkađar vilji fólk frekar vera á ţeim en vinna viđ láglaunastörf er engum sćmandi, hvorki ráđherrum, ţingmönnum né öđrum.

Ríkisstjórnin ćtti ađ endurskođa fyrr en síđar afstöđu sína til ţessa máls.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3642 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mćlingum Google.

Leiđrétting á laugardagsgrein í Morgunblađinu

Í grein minni í Morgunblađinu í dag, laugardag, er talađ um 1000 ára afmćli Íslandsbyggđar 1974 en á ađ sjálfsögđu ađ vera 1100 ára afmćli. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum.

3697 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. nóvember til 21. nóvember voru 3697 skv. mćlingum Google.

4020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. nóvember til 14. nóvember voru 4020 skv. mćlingum Google.